Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hvernig á að bregðast við þar sem eru engin eða fá úrræði til staðar?
Í slíkum tilfellum er best að vera í samskiptum við TR um möguleika á endurhæfingu eða viðurkenndri meðferð eða vísa viðkomandi til samhæfingarteymis til umfjöllunar.