Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Bera þjónustuaðilar ábyrgð á einstaklingum ef þeir vísa þeim í endurhæfingarúrræði?
Sá aðili sem heldur utan um endurhæfingu ber ábyrgð hverju sinni á einstaklingi. Ef læknir t.d. vísar einstaklingi í VIRK þá ætti VIRK að staðfesta bið eftir úrræði.