Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Hvað ef einstaklingar sækja ekki um en vitað er að þeir þurfa á þjónustu að halda?

Einstaklingurinn þarf alltaf að senda inn umsókn um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur til þess að kanna rétt sinn.

Ef einstaklingar vilja ekki að samhæfingarteymi fjalla um þeirra mál er lítið hægt að gera, það er alltaf einstaklings að sækja um hjá þjónustuaðila til þess að fá þjónustu.