Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Er mögulegt að flytjast frá hlutaörorku yfir á örorku og öfugt?
Umsækjendur sem hafa fengið metinn hlutaörorkulífeyri geta sótt um örorku að nýju ef aðstæður þeirra hafa breyst frá því að síðasta mat var gert og fara þá í samþætt sérfræðimat.