Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hvað gerist ef viðkomandi einstaklingur hafnar því að mál verði tekið fyrir á fundi samhæfingarteymis?
Þá er ekki heimilt að vísa máli til samhæfingarteymis og viðkomandi er áfram hjá þeim þjónustuaðila sem ber ábyrgð á endurhæfingu einstaklings.