Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Hvernig er tryggt að samhæfingarteymi sé alltaf fullskipað?
Allir þjónustuaðilar skulu tilnefna tvo varamenn auk tveggja aðalmanna þannig að alltaf sé fullskipað teymi þegar fundað er.