Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Starfslok

Starfslokasamningar

Forstöðumaður, í samráði við hlutaðeigandi ráðherra, getur gert samning um starfslok við starfsmenn stofnunar. Ráðherra setur nánari reglur um við hvaða aðstæður forstöðumanni er heimilt að gera samning um starfslok og helstu efnisþætti slíks samnings.

Sjá 2. mgr. 39. gr. c. starfsmannalaga.

  • Starfslokasamningur er gagnkvæmur samningur milli starfsmanns og forstöðumanns

  • Samráð ber að hafa við hlutaðeigandi ráðherra

  • Efni samnings þarf að rúmast innan fjárheimilda stofnunar og ákvæða kjarasamninga

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.