Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Starfslok

Biðlaun

Meginreglan er sú að biðlaunaréttur takmarkast við embættismenn. Sjá nánar 34. grein starfsmannalaga.

Í undantekningartilvikum geta almennir starfsmenn átt biðlaunarétt sbr. 5. mgr. ákvæði starfsmannalaga til bráðabirgða.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.