Fara beint í efnið

Í hvaða tilfellum eru umsóknir um vernd settar í forgang?

Umsóknir um vernd eru fyrst og fremst settar í forgang:

  • Þegar líkur eru á að umsókn verði samþykkt.

  • Þegar sérstakar aðstæður umsækjanda mæla með því, til dæmis ef um fylgdarlaust barn er að ræða.

  • Þegar umsókn er bersýnilega tilhæfulaus, það er þegar umsækjandi kemur frá ríki á lista yfir örugg upprunaríki.

  • Þegar umsækjandi sækir um á ný eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um vernd eða dregið umsókn um vernd til baka.

Sjá nánari upplýsingar um meðferð umsókna um vernd.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900