Útlendingastofnun: Alþjóðleg vernd
Hvað þýðir það að umsókn mín um alþjóðlega vernd sé í efnismeðferð?
Í efnismeðferð er rannsakað hvort umsækjandi um vernd þurfi á vernd að halda frá heimaríki sínu.
Ef þú hefur áður sótt um vernd í öðru landi, nýtur þegar verndar í öðru landi eða hefur leyfi til að dvelja í öðru öruggu ríki þá verður umsókn þín ekki afgreidd í efnismeðferð.
Sjá nánari upplýsingar um meðferð umsókna um vernd.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?