Fara beint í efnið

Hvað þýðir það að umsókn mín um alþjóðlega vernd sé í efnismeðferð?

Í efnismeðferð er rannsakað hvort umsækjandi um vernd þurfi á vernd að halda.

Ef þú hefur áður sótt um vernd í öðru landi, nýtur þegar verndar í öðru landi eða hefur leyfi til að dvelja í öðru öruggu ríki þá verður umsókn þín ekki afgreidd í efnismeðferð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900