Fara beint í efnið

Hvernig óska ég eftir aðstoð við sjálfviljuga heimför (IOM)?

Hægt er að óska eftir aðstoð við sjálfviljuga heimför með því að senda tölvupóst á return@utl.is. Upplýsingar um nafn og fæðingardag þurfa að koma fram í póstinum.

Í framhaldinu verður þér boðið að koma í viðtal hjá ráðgjafa sjálfviljugra heimfara Útlendingastofnunar. Sjálft ferli felur í sér mat á þínu hæfni og þörfum. Ef þú sækir um sjálfviljuga heimför með IOM mun Útlendingastofnun senda umsókn þína til IOM sem afgreiðir hana.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900