Útlendingastofnun: Alþjóðleg vernd
Get ég valið talsmanninn minn sem umsækjandi um vernd?
Já, við umsókn um alþjóðlega vernd skrifar þú undir eyðublað varðandi rétt þinn til lagalegrar aðstoð þar sem þér býðst að taka afstöðu til þess hvort þér verði skipaður ákveðinn talsmaður eða næsti talsmaður á listanum, þér að kostnaðarlausu.
Viljir þú skipta um talsmann eftir að þér hefur verið skipaður slíkur berð þú ábyrgð á þeim kostnaði.
Sjá nánari upplýsingar um hlutverk og þjónustu talsmanna fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?