Útlendingastofnun: Alþjóðleg vernd
Getur hver sem er sótt um alþjóðlega vernd?
Já, hver sem er getur sótt um alþjóðlega vernd.
Samkvæmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna eru það grundvallar mannréttindi að geta sótt um vernd frá heimaríki sínu.
Athugaðu að einungis er hægt að sækja um alþjóðlega vernd í persónu. Þú þarft ekki að vera með vegabréf til að geta sótt um vernd á Íslandi.
Athugaðu einnig að dvalarleyfisumsókn kemur ekki í veg fyrir rétt þinn til að sækja um vernd.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?