Fara beint í efnið

Hvaða gögn þarf ég að leggja fram í frumriti með umsókn um alþjóðlega vernd?

Minni kröfur eru gerðar um framlagningu gagna til umsækjenda um alþjóðlega vernd vegna viðkvæmrar stöðu þeirra. Því er í raun engin krafa gerð um að afhenda gögn í frumriti, að undanskyldu vegabréfi eða öðrum ferðaskilríkjum séu þau til staðar. Aftur á móti geta frumrit eða staðfest afrit af gögnum aukið trúverðugleika frásagnar þinnar.

Athugaðu að önnur skilyrði gilda fyrir umsóknir um alþjóðlega vernd á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900