Fara beint í efnið

Hvað er sjálfviljug heimför?

Sjálfviljug heimför er leið fyrir útlending, sem hefur fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd eða dregið umsókn um vernd til baka, til að komast aftur til heimalands án aðkomu lögreglu.

Útlendingastofnun veitir aðstoð við sjálfviljuga heimför í samstarfi við Alþjóðlegu fólksflutningastofnuninni (IOM) og Landamærastofnun Evrópu (Frontex). Metið er í hverju tilviki fyrir sig hvaða úrræði umsækjendum stendur til boða.

Ef þú vilt óska eftir aðstoð við sjálfviljuga heimför getur þú sent tölvupóst á return@utl.is. Upplýsingar um nafn og fæðingardag þurfa að koma fram í póstinum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900