Fara beint í efnið

Get ég fengið aðstoð við að snúa aftur heim?

Útlendingur, sem hefur fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd eða dregið umsókn um vernd til baka, getur eftir atvikum óskað eftir aðstoð við að snúa aftur heim.

Umsókn um aðstoð þarf að berast áður en frestur til heimfarar, sem tilgreindur er í ákvörðun stjórnvalda, rennur út.

Þú getur óskað eftir aðstoð við sjálfviljuga heimför með því að fylla út beiðni og senda eyðublaðið í tölvupósti á return@utl.is.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900