Fara beint í efnið

Hvernig get ég haft samband við þjónustuaðila minn?

Á meðan umsókn þín um alþjóðlega vernd er í vinnslu hefur þú rétt á grunnþjónustu sem Vinnumálastofnun (VMST) sér um að útvega. Allar fyrirspurnir sem snúa að þeirri þjónustu skal bera fram í opnum þjónustuviðtölum á Domus Medica milli 9:00-11:00 frá mánudegi til fimmtudags.

Nánari upplýsingar um þjónustu við umsækjendur um vernd er að finna á vef Vinnumálastofnunar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900