Útlendingastofnun: Alþjóðleg vernd
Verður vegabréfið mitt tekið ef ég sæki um alþjóðlega vernd?
Já, samkvæmt 2. mgr. 24.gr. laga um útlendinga er öllum umsækjendum um alþjóðlega vernd skylt að afhenda vegabréf og/eða önnur ferðaskilríki þegar umsóknin er lögð fram. Sama gildir um maka eða sambúðarmaka umsækjanda, og börn, hvort sem þau koma meðferðis eða sækja um alþjóðlega vernd síðar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?