Fara beint í efnið

Hverjir geta ekki fengið aðstoð við sjálfviljuga heimför?

Útlendingar sem koma frá ríkjum á lista yfir örugg upprunaríki eiga almennt ekki rétt á aðstoð við sjálfviljuga heimför en geta eftir atvikum farið til heimaríkis á eigin kostnað. Útlendingar í sérstaklega viðkvæmri stöðu geta verið undanþegnir þeirri reglu.

Útlendingar sem fá málsmeðferð á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eiga ekki rétt á aðstoð við sjálfviljuga heimför nema þegar umsókn um vernd er dregin til baka áður en ákvörðun Útlendingastofnunar liggur fyrir. Útlendingar í sérstaklega viðkvæmri stöðu geta verið undanþegnir þeirri reglu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900