Fara beint í efnið

Verð ég að vera með talsmann ef ég sæki um alþjóðlega vernd?

Þér ber ekki skylda til að vera með talsmann og þú hefur rétt á að afþakka alla réttaraðstoð. Þú þarft samt sem áður að mæta í boðuð viðtöl og skila greinargerð og öðrum gögnum innan þess tímafrests sem þér er gefinn.

Til að afþakka réttaraðstoð þarftu að tilkynna það með skriflegum hætti til Útlendingastofnunar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900