Fara beint í efnið

Hverjir geta verið talsmenn fyrir umsækjendur um vernd?

Útlendingastofnun gerir ákveðnar kröfur til talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd til að tryggja hæfi þeirra og fagleg vinnubrögð. Einungis þeir sem hafa sótt um og fengið samþykkt að sinna slíkri þjónustu verða skipaðir talsmenn af stofnuninni.

Athugaðu þó að stofnunin gerir ekki athugasemd við að þú veljir þér annan umboðsaðila, t.d. lögmann, til að fara með mál þitt en skal það gert á eigin kostnað og eigin ábyrgð.

Nánari upplýsingar um talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um vernd.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900