Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar

Staðfesting á móttöku umsóknar

Mikilvægt er að svara öllum sem sækja um störf. Framkoma stofnunar við umsækjendur hefur mikil áhrif á ímynd hennar. Hafa ber í huga að úr stórum hópi umsækjenda er oftast aðeins einn þeirra sem fær starfið og hinir fá höfnun. Mikilvægt er að allir upplifi faglega meðhöndlun á umsókn sinni.

Dæmi um staðfestingu á móttöku umsóknar:

Umsókn um starfið: <Starfsheiti>.

Umsókn þín um starf <starfsheiti> hefur verið móttekin. Við þökkum þér áhugann sem þú sýnir starfinu. Við verðum í sambandi eftir atvikum. Öllum umsóknum verður svarað að lokinni ráðningu.

Virðingarfyllst, <undirskrift>

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.