Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar

Efni auglýsinga

Auglýsing starfs byggir á starfagreiningu og starfslýsingu. Vel ígrunduð auglýsing eykur líkur á því að hæfir umsækjendur með viðeigandi þekkingu og reynslu sæki um starfið. Í auglýsingunni eiga að koma fram öll þau hæfnisskilyrði sem farið er fram á fyrir umrætt starf. 

Þau atriði er sett eru fram í auglýsingu skapa grundvöll fyrir spurningar í viðtölum við umsækjendur og endanlegt mat á hæfasta umsækjanda.

Umsækjendur eiga rétt á rökstuðningi og byggir hann fyrst og fremst á þeim þáttum er fram koma í auglýsingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.