Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar

Málsmeðferð, aðgangur að gögnum og vistun

Ráðningar í störf hjá ríkinu teljast stjórnvaldsákvarðanir í skilningi stjórnsýslulaga. Því er mikilvægt að málsmeðferð ráðninga sé ávallt í samræmi við stjórnsýslulög og vandaða stjórnsýsluhætti. Jafnframt er mikilvægt að gæta að skráningu og rekjanleika allra gagna sem byggt er á í ráðningarferlinu.

Ákvæði fjölmargra annarra laga geta átt við svo sem starfsmannalögupplýsingalögjafnréttislög og sérlög sem eiga við einstaka stofnanir. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.