Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar
Auglýsingaskylda - almenn störf
Skylt er að auglýsa öll störf hjá ríkinu. Tvö meginsjónarmið eru fyrir auglýsingaskyldunni:
Að veita öllum tækifæri til að sækja um laus störf hjá ríkinu
Að stuðla að því að ríkið eigi kost á færum og hæfum starfsmönnum
Fjallað er um skyldu til að auglýsa laus störf hjá ríkinu í 7. grein starfsmannalaga og í reglum fjármála- og efnahagsráðuneytisins um auglýsingar lausra starfa. Reglurnar eru lágmarksreglur og gilda um auglýsingar á lausum störfum annarra en embættismanna.
Undanþágur frá auglýsingaskyldu
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.