Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar

Andmælaréttur umsækjenda

Umsækjandi á rétt á að tjá sig um nýjar upplýsingar ef þær eru honum í óhag, hafa verulega þýðingu við úrlausn máls og ætlunin er að byggja á, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga. 

Hafi kerfisbundið mat verið lagt á hæfni umsækjenda þykir rétt að gefa þeim stuttan frest til að kynna sér niðurstöðu þess og gefa þeim tækifæri til að tjá sig um það. Það sama gildir ef próf eða verkefni hafa verið lögð fyrir.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.