Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar
Ráðningarsamningur fyrir almenn störf
Í upphafi ráðningar þarf að ganga frá skriflegum ráðningarsamningi milli starfsmanns og forstöðumanns eða þess stjórnanda sem hefur til þess vald, sbr. 50. gr. starfsmannalaga.
Í ráðningarsamningi þurfa meðal annars að koma fram ráðningarkjör starfsmanns. Sjá nánar 8. og 42. gr. starfsmannalaga.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.