Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Ráðningar

Ráðningarsamningur fyrir almenn störf

Í upphafi ráðningar þarf að ganga frá skriflegum ráðningarsamningi milli starfsmanns og forstöðumanns eða þess stjórnanda sem hefur til þess vald, sbr. 50. gr. starfsmannalaga.

Í ráðningarsamningi þurfa meðal annars að koma fram ráðningarkjör starfsmanns. Sjá nánar 8. og 42. gr. starfsmannalaga.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.