Fara beint í efnið

Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur

Fjárhæðir og frítekjumörk

Upplýsingar um nýjar fjárhæðir sjúkra- og endurhæfingargreiðsla

Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur samanstanda af grunngreiðslum og viðbótargreiðslum.

Réttindi

á mánuði

á ári

Sjúkra - og endurhæfingargreiðslur

380.000 krónur

4.560.000

Heimilisuppbót

63.000 krónur

756.000 krónur

Ný frítekjumörk

Almennt frítekjumark fyrir sjúkra- og endurhæfingargreiðslur í nýju kerfi verða 480.000 krónur á ári. Ásamt sérstöku frítekjumarki vegna atvinnutekna að fjárhæð 1.920.000 krónur á ári.

Almennt frítekjumark tekur til allra tekna greiðslutaka sem áhrif hafa á greiðslur hans hjá Tryggingastofnun, þar með talið launatekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna.

Réttindi

á mánuði

á ári

Almennt frítekjumark

40.000 krónur

480.000 krónur

Frítekjumark vegna atvinnutekna

160.000 krónur

1.920.000 krónur

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun