Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025
Hvernig sæki ég um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur?
Sótt er um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur í gegnum Mínar síður TR. Eftirfarandi gögn þurfa að liggja fyrir; það er umsókn, tekjuáætlun, læknisvottorð, staðfesting eða endurhæfingaráætlun. Ef við á þarf að skila inn hvenær sjúkrasjóðsréttindum hjá stéttarfélagi lýkur/lauk.
Ef sótt erum áframhaldandi sjúkra- og endurhæfingargreiðslur þarf að fylla út umsókn á Mínum síðum TR og einnig þarf að liggja fyrir staðfesting eða endurhæfingaráætlun frá fagaðila.