Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025
Fyrir hverja er uppbót vegna breytts endurhæfingarkerfis 2025?
Uppbótin er greidd til að tryggja það að einstaklingar með endurhæfingarlífeyri sem eiga rétt á hárri aldursviðbót í eldra kerfi og heimilisuppbót lækki ekki í greiðslum við yfirfærslu í nýtt kerfi.
Uppbótin verður aðeins greidd út gildistíma samþykkt endurhæfingartímabils í eldra kerfi. Ef þörf verður á áframhaldandi endurhæfingu að því tímabili loknu og nýtt endurhæfingartímabil hefst í nýju kerfi samþykkt þá verður uppbótin ekki greidd.