Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025
Hvers vegna eru sjúkra- og endurhæfingargreiðslurnar og heimilisuppbótin ekki sundurliðuð í greiðsluáætlun?
Í nýju kerfi eru sjúkra- og endurhæfingargreiðslur og heimilisuppbót lagðar saman, síðan eru 45% af tekjum, umfram frítekjumörk dregin frá. Niðurstaðan birtist í einni samtölu.
Almennt frítekjumark vegna sjúkra- og endurhæfingargreiðslna er 40.000 krónur á mánuði og sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna er 160.000 krónur á mánuði.
Sjá nánar um útreikning á greiðslurétti hér.