Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025
Hvert verður hlutfall frádráttar á greiðslur í nýju kerfi?
Hlutfall frádráttar á greiðslur umfram frítekjumark í nýju kerfi verður 45%.
Í reiknivél örorkulífeyris, sjúkra- og endurhæfingargreiðslna er hægt að setja inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar frá 1. september 2025.