Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025

Hvað telst sem viðurkennd meðferð?

Með viðurkenndri meðferð er átt við rannsókn, aðgerð eða aðra heilbrigðisþjónustu sem læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður veitir til að greina, lækna, endurhæfa, hjúkra eða annast sjúkling með það að markmiði að auka getu hans til atvinnuþátttöku og hefur verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum sem örugg og árangursrík gegn tilteknum sjúkdómum, slysum eða áföllum.