Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025

Hvernig sæki ég um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur þegar ég get ekki hafið meðferð eða endurhæfingu sökum heilsubrests?

Ef sótt er um í fyrsta skipti þarf að fylla út umsókn, einnig þarf að liggja fyrir læknisvottorð og staðfesing á heilsubresti frá fagaðila.

Ef sótt er um áframhaldandi sjúkra- og endurhæfingargreiðslur þarf að fylla út umsókn og einnig þarf að liggja fyrir staðfesting á heilsubresti frá fagaðila.