Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025

Hvað telst sem endurhæfing?

Þegar einstaklingur tekur virkan þátt í endurhæfingu með það að markmiði að stuðla að aukinni færni til atvinnuþátttöku. Endurhæfing á eigin vegum, án aðkomu fagaðila telst hins vegar ekki fullnægjandi grundvöllur greiðslna.