Tryggingastofnun: Sjúkra- og endurhæfingargreiðslur frá 1. september 2025
Hvernig er desemberuppbót reiknuð út?
Desemberuppbót er reiknuð út í samræmi við núgildandi/eldra kerfi, það er að segja hún er 30% af tekjutryggingu og 30% af heimilisuppbót ef við á.