Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Umsókn um barnalífeyri

Umsókn um barnalífeyri

Umsókn um greiðslu barnalífeyris. Slíkur lífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára, ef annað hvort foreldra er látið eða er elli-, örorku- eða endurhæfingarlífeyrisþegi.

Barnalífeyrir er ekki tekjutengdur og fellur ekki niður þó svo að lífeyrisgreiðslur falli niður vegna tekna.

Umsókn um barnalífeyri

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun

Tengt efni