Fara beint í efnið

Umsókn um barnalífeyri

Almennur barnalífeyrir

Umsókn um greiðslu barnalífeyris. Slíkur lífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára, ef annað hvort foreldra er látið eða er elli-, örorku- eða endurhæfingarlífeyrisþegi.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um barnalífeyri

Sérstök útgjöld

Eingöngu er heimilt að greiða vegna barna sem greiddur er barnalífeyrir með og annað hvort foreldra er látið, ef barn er ófeðrað eða móður nýtur ekki við vegna séstakra eða óvenjulegra aðstæðna.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um barnalífeyrir vegna sérstakra útgjalda

Náms- eða starfsþjálfun

Umsókn um greiðslu barnalífeyris vegna náms eða starfsþjálfunar.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um barnalífeyrir vegna náms

Efnisyfirlit

Tengt efni