Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Mæðra- og feðralaun til einstæðra foreldra

Umsókn um mæðra- og feðralaun.

Mæðra- og feðralaun er heimilt að greiða einstæðum foreldrum sem

  • eru búsett á Íslandi

  • hafa á framfæri tvö börn sín eða fleiri undir 18 ára aldri

  • eiga sama lögheimili og börnin sem greitt er með

Umsókn um mæðra- og feðralaun.

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun