Fara beint í efnið

Barnalífeyrir

Umsókn um barnalífeyri

Fylgigögn

Til að sækja um barnalífeyri þarf mismunandi gögn eftir ástæðum umsóknar.

Barnalífeyrir lífeyrisþega / Barnalífeyrir með örorkustyrk

Barnalífeyrir vegna andláts

  • Ef andlát er staðfest í Þjóðskrá þarf ekki að skila gögnum.

  • Ef andlát er ekki staðfest í Þjóðskrá, til dæmis ef andlát á sér stað erlendis, þarf að skila dánarvottorði.

  • Eftir atvikum getur verið þörf á að skila fæðingarvottorði barns.

Barnalífeyrir ófeðrað

  • Ef barn var getið með tæknifrjóvgun þarf að skila staðfestingu frá fyrirtækinu sem framkvæmdi frjóvgunina.

  • Ef ekki hefur tekist að feðra barn þarf staðfestingu frá sýslumanni eða dómstólum um það.

Barnalífeyrir vegna afplánunar

  • Staðfestingu frá Fangelsismálastofnun um tímalengd afplánunar.

Umsókn um barnalífeyri

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun