Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar

Umsókn um barnalífeyri vegna náms

Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar er greiddur til ungmennis á aldrinum 18–20 ára. Skilyrði fyrir greiðslu barnalífeyris er ef annað foreldri eða báðir eru látnir eða eru lífeyrisþegar (örorku-, elli eða endurhæfingar). Einnig er heimilt að greiða barnalífeyri ef meðlagsskylt foreldri fær úrskurð sýslumanns um að það þurfi ekki að borga meðlag vegna efnaleysis.  

Skilyrði fyrir greiðslu

  • Foreldri er lífeyrisþegi eða látið

  • Umsækjandi verður að eiga lögheimili á Íslandi

  • Ungmenni þarf að vera í fullu námi í viðurkenndum skóla og að námið hans aðalstarf

Aðeins er ákvarðað fyrir eina önn í einu. Sótt er um í upphafi tímabils og eftir það þarf að skila skólavottorði fyrir hverja önn, þar sem fram kemur námsframvinda síðustu annar og einingafjöldi yfirstandandi annar. 

Umsókn um barnalífeyri vegna náms

Sjúkratryggingar Íslands

Sjúkra­trygg­ingar Íslands

Tengt efni