Tryggingastofnun: Börn og ungmenni
Er hægt að fá framlengingu á meðlagi yfir 18 ára?
Já, það er mögulegt að sækja um framlag vegna náms hjá ungmenni sem er á aldrinum 18 - 20 ára. Byrja þarf á því að fá úrskurð sýslumanns á að foreldri skuli greiða framlagið, skilað er afriti af úrskurðinum til TR ásamt umsókn og staðfestingu á skólavist eða samningi um starfsþjálfun.