Tryggingastofnun: Börn og ungmenni
Hvað tekur langan tíma að afgreiða umsókn um umönnunargreiðslur?
Sjá má vinnslutíma umsókna hér undir vinnslutími umsókna vegna barna og ungmenna. Vinnslutími er almennt allt að 6 vikur eftir að öll gögn hafa borist.