Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Afhverju þarf barnið mitt að fara í endurmat ef ástand er óbreytt?

Gildistími umönnunarmats er að hámarki fimm ár í senn. Reglulega þarf að endurmeta umönnunarþörf barna til að tryggja að réttar greiðslur berist á réttu tímabili. Ef ástand er óbreytt ætti endurmatið að endurspegla það og greiðslur að haldast óbreyttar.