Tryggingastofnun: Börn og ungmenni
Má ég skila inn viðkvæmum gögnum eins og dómsúrskurði?
já, á Mínum síðum TR, þar undir velur þú Hafa samband og smellir á senda gögn. Þar er öruggt að skila gögnum, ekki er mælt með að senda viðkvæm gögn í tölvupósti.