Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stöðvast greiðslur meðlags ef barn flytur af lögheimili meðlagsmóttakanda?

Greiðslur meðlags verða aðeins stöðvaðar ef: 

  • Meðlagsmóttakandi óskar sjálfur eftir að meðlag verði fellt niður 

  • Nýr meðlagssamningur/úrskurður frá sýslumanni eða dómstólum liggur fyrir 

Ef um stöðvun er að ræða þá fá bæði meðlagsgreiðandi og meðlagsmóttakandi bréf þess efnis.