Fara beint í efnið

Hvernig virkar barnalífeyrir fyrir barn eldri en 18 ára?

Barnalífeyrir vegna náms greiðist ungmennum á aldrinum 18 til 20 ára sem stunda nám eða starfsþjálfun og eitthvað af þessu á við: foreldri er látið, foreldri er lífeyrisþegi, ungmenni er ófeðrað, sýslumaður úrskurðar að foreldri þurfi ekki að ekki að borga framlag vegna náms eða sýslumanni tekst ekki að hafa uppi á foreldri til að greiða framlag. Einnig er möguleiki á greiðslum framlags vegna náms en þá greiðir annað foreldri meðlag beint til ungmennis sem er í námi, sækja þarf úrskurð til sýslumanns til að fá framlag vegna náms.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?