Tryggingastofnun: Börn og ungmenni
Hvernig sæki ég um meðlag?
Þú byrjar á að fá úrskurð hjá sýslumanni um meðlag. Skila þarf afriti af úrskurðinum til TR ásamt umsókn um meðlag, sótt er um á Mínum síðum TR. Þar velur þú umsóknir og undir leit eftir málaflokki setur þú hakið við fjölskyldur og þar undir finnur þú meðlag og smellir á sækja um.