Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Húsnæðisbætur til fólks í leiguhúsnæði

Húsnæðisbætur eru mánaðarlegar greiðslur sem eru ætlaðar til að aðstoða þá sem leigja íbúðarhúsnæði, hvort sem er í félagslega kerfinu, námsgörðum eða á hinum almenna leigumarkaði.

Umsókn um húsnæðisbætur

Umboð

Umboð til að sækja um húsnæðisbætur fyrir annan einstakling.

Umboð heimilisfólks

Allir heimilismenn, eldri en 18 ára, þurfa að veita umboð fyrir því að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun afli nauðsynlegra upplýsinga og gagna til að afgreiða umsókn um húsnæðisbætur.