Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stuðlar að framúrskarandi menntun og farsæld allra barna og ungmenna. Þetta gerir hún með öflugum stuðningi og markvissri þjónustu við leik-, grunn- og framhaldsskóla um land allt.

Íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar
Þau sem sækja um íslenskan ríkisborgararétt gætu þurft að taka íslenskupróf til að sýna fram á íslenskukunnáttu.
Fréttir og tilkynningar
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn: Vörumst falsfréttir
Í dag, 11. febrúar, er Alþjóðlegi netöryggisdagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan. Í tilefni dagsins höfum við, í samvinnu við SAFT og Netumferðarskólann, gefið út veggspjald um falsfréttir, þar sem fjallað er um hvernig við getum lært að þekkja og meta sannleiksgildi upplýsinga á netinu.
Vel heppnuð námskeið um Samræðufélaga
Vikuna 27.-31. janúar voru haldin tvö námskeið um kennsluaðferðina og námsefnið Samræðufélagar (Talking Partners) hjá okkur í Vikurhvarfi, í samstarfi við Miðju Máls og læsis, Miðstöð Skólaþróunar og Kennaradeild Háskólans á Akureyri.