Fara beint í efnið

Hvernig líkaði þér þjónustan hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu?

Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stuðlar að framúrskarandi menntun og farsæld allra barna og ungmenna. Þetta gerir hún með öflugum stuðningi og markvissri þjónustu við leik-, grunn- og framhaldsskóla um land allt.

Námsefni

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar menntunar er útgáfa námsefnis og annars efnis sem styður nemendur og kennara í námi þeirra og störfum.

Nánar um námsefni

Mats­ferill

Miðstöð menntunar leggur sig fram við að styðja við nám og kennslu með þróun matstækja. Matsferill er safn matstækja sem skólar geta nýtt til að kanna stöðu nemenda í ákveðnum þáttum í námi þeirra.

Nánar um matsferil

Skólastigin

Þau skólastig sem miðstöð menntunar þjónustar eru leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólastigið.

Nánar um skólastigin

Aðal­nám­skrá

Aðalnámskrár fyrir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og listaskóla eru gefnar út af mennta- og barnamálaráðuneytinu. Miðstöð menntunar leiddi vinnu við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla og stendur fyrir gerð ýmiskonar efnis sem skólar og kennarar geta nýtt við innleiðingu og vinnu sem tengist námskránni.

Nánar um aðalnámskrá

Stafræn þróun

Það eru ýmis verkefni í gangi hjá Miðstöð menntunar byggja á innleiðingu og þróun stafrænna lausna.

Nánar um stafræna þróun

Farsæld nemenda

Miðstöð menntunar rekur skólaþjónustu og nokkur verkefni sem snúa á einn eða annan hátt að farsæld nemenda. Þar má nefna verkefni eins og Heillaspor, Föruneyti barna og MEMM auk landsteymisins sem byggir sitt starf á grunni farsældarlaganna.

Nánar um verkefni sem snúa að farsæld

Pantanir skóla

Hér komast skólar beint inn á pöntunarsíðu námsefnis

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280