Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Matsferill

Til þess að fylgjast með þroska og námsframvindu barna þarf fjölbreytt matstæki. Matsferill er nýtt námsmatskerfi sem dregur upp heildstæða mynd af námslegri stöðu og framförum nemenda reglulega yfir skólagönguna. Um er að ræða stafrænt viðmót þar sem skólafólk leggur fyrir próf og niðurstöður fyrir nemendur, bekki og árgangi eru birtar.

Með Matsferli munu nemendur, forsjáraðilar og skólar fá meiri og betri upplýsingar um stöðu og framvindu í námi og íslenskt skólakerfi hafa greiðari aðgang að vönduðum mælingum. Niðurstöður mælinganna munu auðvelda skólum að fylgjast með hverjum nemanda til að veita viðeigandi kennslu og stuðning, og gera stefnumótandi aðilum kleift að greina mögulegar áskoranir í skólakerfinu svo hægt sé að ráðast í nauðsynlegar umbætur þegar þörf krefur.

Innleiðing stendur yfir, hér er að finna safn gagnlegra upplýsinga.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280